Um okkur

Við hjá Viska Plakat trúum því að besta gjöfin sem þú getur gefið sé persónuleg gjöf. Okkar markmið er að gera nýjung í persónulegum gjöfum, búa til plaggöt sem viðskiptavinir okkar geta tengt við og sem fær þá til að brosa.

Vörurnar okkar eru tilvaldnar fyrir maka, foreldra, vini og allt þar í kring og er frábær tækifærisgjöf.

Á komandi misserum mun teymið halda áfram að búa til nýja flokka fyrir plaggötin. Ef þú ert með hugmynd af nýju plakati, ekki hika við að hafa samband við okkur.


Við leggjum áherslu á ánægju viðskiptavina okkar, endilega hafið samband ef það er eitthvað. Það er bæði hægt að hafa samband við okkur hér eða á Facebook síðunni okkar "Viska Plakat". ATH! tölvupóstur frá okkur getur endað í ruslpóstinum.